Dagsetningar 2017

 

Skráning í gistirokkbúðir fyrir 16 til 20 ára 20. til 23. október

 

Stelpur rokka! eru femínísk sjálfboðaliðasamtök. Við eflum og styrkjum ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.